8.10.2018

Kynntu þér málin

Mörg hugtök eru á Íslenskum vinnumarkaði. Þó að Íslendingar eru oft vel að sér um hvaða hugtök eru notuð um hina ýmsu hluti á vinnumarkaði þá er alltaf gott að rifja hlutina upp. 

Við fundum á netinu frábæra orðabók um helstu hugtök á vinnumarkaði. Ef þú ert ekki viss um eitthvað eða þarft að rifja hugtökin upp þá hvetjum við ykkur til að kynna ykkur hugtökin hér. 

Einnig minnum við alla á það að kjaradeild félagsins svarar fyrirspurnum um það sem við kemur kjarasamningsbundnum réttindum. Ef félagsmenn VM eru í vafa um það að kjör þeirra séu rétt hvort sem átt er við launa- orlofsmál, veikindarétt eða eitthvað annað, þá er gott að hringja á skrifstofu félagsins í síma 575-9800 eða senda póst á vm@vm.is til þess að spyrjast fyrir.