Fréttir 08 2018

golf2.jpg

miðvikudagur, 1. ágúst 2018

Golfmót VM

Golfmót VM verður haldið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ þann 10 ágúst 2018. Fjöldi veglegra vinninga eru á mótinu fyrir efstu þrjú sætin með og án forgjafar, nándarverðlaun á 3, 7, 15 og 18 braut auk þess sem veitt eru verðlaun fyrir lengstu upphafshögg á 5 og 13 braut.