20.8.2018

Kulnun í starfi

Að undanförnu hefur mikið verið rætt um kulnun í starfi. Samkvæmt heimasíðu Virk starfsendurhæfingjasjóðs er kulnun alvarlegt langtíma neikvætt ástand hjá einstaklingi sem er tilkomið vegna viðvarandi streitu tengdri vinnu og samanstendur af tilfinningalegri örmögnun, mikilli líkamlegri þreytu og vitsmunalegri stignun. Við hvetjum félagsmenn VM til þess að kynna sér kulnun í starfi. Hér er hægt að lesa meira um kulnun og hér er dæmi um þau úrræði sem virk bíður upp á í sambandi við kulnun.

VM minnir á að félagsmenn geta nýtt sér hina ýmsu styrki úr sjúkrasjóði þegar veikindi gera vart við sig. Nánar er hægt að lesa um sjúkrasjóðinn hér og hér.