21.6.2018

Vinnustaðafundir VM í Héðni og Samskip

Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM og Guðni Gunnarsson starfsmaður kjara- og menntasviðs VM fóru í heimsókn í Héðinn þriðjudaginn 19. júní og Samskip miðvikudaginn 20. júní

Fundurinn var haldinn til að kynna nýjan formann VM og heyra hljóðið í félagsmönnum fyrir komandi kjaraviðræður.

Á þeim vinnustaðafundum sem félagið hefur farið á undanfarið hafa menn kallað eftir hækkun sem skili sér í útborguðum launum.


Héðinn


Samskip