22.6.2018

Skrifað undir kjarasamning við ferðaþjónustufyrirtæki

Í gær, þann 21. júní 2018, skrifuðu VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Félag skipstjórnarmanna undir kjarasamning vegna starfa skipstjórnarmanna og vélstjóra á skipum og bátum fyrirtækja í ferðaþjónustu. Félögin munu halda sameiginlegan kynningarfund miðvikudaginn 27. júní n.k. í húsi VM að stórhöfða 25, Reykjavík. Klukkan 20:00. Einnig verður boðið upp á fjarfund.

Hér er hægt að tengjast fjarfundi