Fréttir 04 2018

Logo VM með texta

fimmtudagur, 26. apríl 2018

Nýr formaður VM

Niðurstaða formanns- og stjórnarkjörs VM var kynnt á aðalfundi félagsins í gær, 25. apríl 2018. Í kosningu til formanns VM, tímabilið 2018 til 2022, voru tveir félagsmenn í framboði, þeir Guðmundur Ragnarsson, sitjandi formaður, og Guðmundur Helgi Þórarinsson.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 18. apríl 2018

Aðalfundur VM – reikningar og ársskýrsla

Aðalfundur VM verður haldinn þann 25. apríl 2018 á Hilton Reykjavík Nordica, Salur: F - G. Fundurinn hefst klukkan 17:00.Reikningar félagsins ásamt skýrslu stjórnar liggja frammi á skrifstofu félagsins.

Rör stillt af.jpg

þriðjudagur, 17. apríl 2018

Sumardagurinn fyrsti

Í kjarasamning VM og SA segir um laun á sumardaginn fyrsta. Ef ekki er unnið á sumardaginn fyrsta þá eru greiddar 8 stundir á þeim taxta sem starfsmaður fær í dagvinnu aðra daga, auk yfirborgunnar, ef hún er fyrir hendi, þó að frádregnu fatagjaldi og verkfæragjaldi.

Undirritun um starfsmannaleigur.png

fimmtudagur, 12. apríl 2018

Samkomulag ASÍ og SA um starfsmannaleigur

Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) undirrituðu í dag samkomulag um eftirlit með launum og starfskjörum starfsmanna starfsmannaleiga, ábyrgð notendafyrirtækja og sérstaka viðurkenningu starfsmannaleiga.