18.12.2017

Styrkir til hjálparsamtaka

Stjórn VM ákvað á fundi sínum þann 7. des sl. að færa þremur hjálparsamtökum peningagjöf fyrir þessi jól. Hjálparstarf kirkjunnar fékk kr. 300.000, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur kr. 200.000 og Samstarf Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjarfjörð kr. 200.000.