Fréttir 12 2017

Jolapeysa-2017.JPG

fimmtudagur, 21. desember 2017

Jólakveðja starfsfólks VM

Það er orðið jólalegt um að litast og af því tilefni mætti starfsfólk VM í jólapeysum í vinnuna í dag. Starfsfólk VM óskar félagsmönnum VM, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla.

Logo VM með texta

mánudagur, 18. desember 2017

Styrkir til hjálparsamtaka

Stjórn VM ákvað á fundi sínum þann 7. des sl. að færa þremur hjálparsamtökum peningagjöf fyrir þessi jól. Hjálparstarf kirkjunnar fékk kr. 300.000, Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur kr. 200.000 og Samstarf Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjarfjörð kr.