15.5.2017

Sérfræðingur á kjarasviði

VM – Félag vélstjóra og málm­tækni­manna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á kjara­sviði

Leitað er að öflugum og fram­sæknum einstak­lingi með mikla þjón­ustu­lund sem hefur áhuga á kjara- og rétt­inda­málum launa­fólks.

Starfssvið

Vinna að kjara­málum og hags­muna­gæslu félags­manna.
Þjón­usta við félags­menn er varða kjör og rétt­indi.
Tölvu- og mark­aðsmál.
Fundar- og nefnd­ar­seta.
Önnur tilfallandi verk­efni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun sem nýtist í starfi, s.s. grunn í starfs­greinum félagsins og fram­halds­menntun.Áhugi og reynsla/þekking af kjara­málum.Góð tölvu­kunn­átta skil­yrði.Frum­kvæði og geta til að starfa sjálf­stætt.Góð samskipta- og samstarfs­hæfni.Góð íslensku­kunn­átta og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.Góð ensku­kunn­átta skil­yrði og þekking á Norð­ur­landa­máli er kostur.

Nánari upplýsingar hér