Fréttir 05 2017

IMG_5119

mánudagur, 29. maí 2017

Opnun sundlaugar og tjaldsvæðis VM á Laugarvatni

Sundlaugin á Laugarvatni verður opnuð föstudaginn 02.06.2017. Opnunartími er eins og áður hefur verið frá kl. 10.00 til kl. 20.00. Tjaldvæðið á Laugarvatni opnar að hluta föstudaginn 02.06.2017. Það verða nokkur stæði sem opna seinna í júní.

Logo VM með texta

mánudagur, 15. maí 2017

Sérfræðingur á kjarasviði

VM – Félag vélstjóra og málm­tækni­manna óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á kjara­sviði Leitað er að öflugum og fram­sæknum einstak­lingi með mikla þjón­ustu­lund sem hefur áhuga á kjara- og rétt­inda­málum launa­fólks.

Logo VM með texta

föstudagur, 12. maí 2017

Hefur þú áhuga á að starfa í nefndum á vegum VM

Hefur þú áhuga á að starfa í nefndum á vegum VM. Þær nefndir sem skipa á í eru Lífeyrisnefnd VM og Fagnefnd sjómanna. Nánari upplýsingar um nefndirnar eru hér að neðan. Áhugasamir vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið gudnig@vm.

Akkur-2017-small.JPG

miðvikudagur, 10. maí 2017

Akkur-úthlutun 2017

Akkur, Styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

Logo VM

miðvikudagur, 3. maí 2017

Launahækkun 1. maí 2017

Samkvæmt almenna kjarasamning VM við SA hækka laun og launatengdir liðir um 4,5% frá og með 1. maí 2017. Athugið að launahækkunin tekur til launa fyrir maímánuð og kemur því til útborgunar þann 1. júní næstkomandi.