28.11.2016

Útgreiðsla styrkja í desember

Rétt eins og undanfarin ár munu styrkir sjúkra- og fræðslusjóðs verða greiddir út fimmtudaginn 22.desember vegna hátíðahalda. Síðasti skiladagur umsókna er fimmtudaginn 15.desember.