Fréttir 07 2016

fimmtudagur, 28. júlí 2016

Kjarasamningur við Kerfóðrun felldur

Talin voru atkvkvæði um Aðalkjarasamning milli Kerfóðrunar ehf. og Vlf. Hlífar, VM og FIT sem undirritaður var 28. júní 2016. Kjarasamningurinn var felldur. Á kjörskrá voru 39. Atkvæði greiddu 27   69,23%.