Fréttir 06 2016

fimmtudagur, 30. júní 2016

Kjarasamningar undirritaðir

Þriðjudaginn 28. júní var gengið frá tveimur kjarasamningum hjá VM. Annars vegar var skrifað undir kjarasamning við Björgun ehf. og hins vegar við Kerfóðrun ehf. Samningarnir verða kynntir starfsmönnum.

miðvikudagur, 22. júní 2016

Heiðranir á sjómannadaginn

Á sjómannadaginn var heiðrun Sjómannadagsráðs Reykjavíkur veitt auk þess sem  Neistinn, viðurkenning VM og Tryggingamiðstöðvarinnar fyrir fyrirmyndar yfirvélstjórastörf veitt í tuttugasta og þriðja sinn.

mánudagur, 20. júní 2016

Grímseyjarferð 2016

Eftirtalin stéttarfélög bjóða félagsmönnum sínum ásamt einum gesti upp á Grímseyjarferð.VM - Félag vélstjóra- og málmtæknimanna, Félag verslunar- og skrifstofufólks, Akureyri, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri og Sjómannafélag Eyjafjarðar Ferðin verður farin föstudaginn 1. júlí kl.