Fréttir 04 2016

miðvikudagur, 27. apríl 2016

Akkur- úthlutun styrkja 2016

Akkur, Styrktar- og menningarsjóður VM, úthlutar fjárstyrkjum til rannsóknarverkefna, brautryðjenda- og þróunarstarfa, menningarstarfsemi og listsköpunar. Markmið og verkefni sjóðsins er að styrkja m.

miðvikudagur, 20. apríl 2016

Aðalfundur VM 2016 - ársreikningar

Aðalfundur VM verður haldinn þann 29. april 2016 að Grand Hótel í Reykjavík.Fundurinn hefst klukkan 17:00.Salur: Hvammur Hér má sjá dagskrá og gögn aðalfundar VM Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu VM.

mánudagur, 11. apríl 2016

ÍSAL: Miðlunartillagan samþykkt

„Þetta er niðurstaða,“ sagði Guðmundur Þ. Ragnarsson, formaður VM, þegar ljóst var búið er að samþykkja miðlunartillögu ríkissáttasemjara. „Það er fátt annað hægt að segja.“ Guðmundur sagði ágætt að deilan sé að baki, en ekki sé hægt að tala um að sigur hafi unnist.