Fréttir 03 2016

þriðjudagur, 29. mars 2016

Námsstyrkir til útskriftarnema í vél- og málmtæknigreinum 2016

Dregið hefur verið úr innsendum umsóknum um námsstyrk til útskriftarnema í vél- og málmtæknigreinum 2016, alls bárust okkur 57 umsóknir. Eftirtaldir hlutu styrk að þessu sinni. Gústaf Úlfarsson, VéltækniskólinnBjörn Virgill Hartmannsson, VéltækniskólinnIngimar Óli Olsen Bjarnason, VéltækniskólinnEinar Aron Baldursson, Tækniskólinn í HafnarfirðiGeirmundur Vikar Jónsson, Verkmenntaskólinn á AkureyriAndri Hermannsson, BorgarholtsskóliSnorri Þorfinnsson, BorgarholtsskóliValtýr Snæbjörn Birgisson, Framhaldsskólinn í VestmannaeyjumArnar Snær Gunnarsson, Verkmenntaskóli AusturlandsGunnar Már Jóhannsson, Menntaskólinn á Ísafirði Tölvupóstur hefur verið sendur þessum 10 einstaklingum.

miðvikudagur, 23. mars 2016

Álit RSK liggur fyrir: Ólaunuð vinna er skattskyld

Í tengslum við átakið „Einn réttur – ekkert svindl!“ hefur ASÍ lagt áherslu á vekja athygli á undirboðum sem felast í ólaunaðri vinnu. Ítarlega rökstutt álit ASÍ (sjá í frétt á www.asi.is) og helstu sjónarmið í  hnotskurn (sjá í frétt á www.

mánudagur, 21. mars 2016

Miðlunartillaga lögð fram í ISAL deilu

Fréttatilkynning frá ríkissáttasemjara Reykjavík 19. mars 2016 Ríkissáttasemjari leggur fram miðlunartillögu í ISAL deilu Ríkissáttasemjari hefur í dag lagt fram miðlunartillögu í kjaradeilu verkalýðsfélaga í álverinu í Straumsvík og viðsemjenda þeirra.