14.12.2015

Styrkir til hjálparsamtaka 2015

Eins og undanfarin ár ákvað stjórn VM að færa nokkrum hjálparsamtökum styrk fyrir þessi jól. Ákveðið var að styrkupphæð skyldi vera samtals 1,1 milljón og skiptast á Hjálparstofnunar Kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndarinnar í Reykjavík og samstarfs Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjafjörð.