Fréttir 11 2015

þriðjudagur, 24. nóvember 2015

Kjarasamningar samþykktir

Gengið hefur verið frá kjarasamningum við HS-Orku, OR, ON og Landsvirkjun á síðustu vikum.  Kjarasamningarnir eru gerðir á hliðstæðum nótum og kjarasamningarnir sem gerðir voru á almennum vinnumarkaði sl.

föstudagur, 6. nóvember 2015

Íslandsmót í Málmsuðu 2015 úrslit

Úrslit í samanlögðu á Íslandsmóti í Málmsuðu 2015. 1 sæti og Íslandsmeistari í Málmsuðu 2015 Jóhann V Helgason VHE. 2 sæti Sigurður Guðmundsson VHE. 3 sæti Torfi Þorbergsson EAK Verðlaun voru afhent af Jóni Arnari Karlssyni, stofnanda JAK ehf, sem jafnframt afhenti þeim veglegar gjafir frá ESAB og JAK ehf.