Fréttir 07 2015

miðvikudagur, 15. júlí 2015

Kjarasamningur VM við SA felldur

Kjarasamningar VM við Samtök atvinnulífsins, sem undirritaður var 22. júní s.l., var felldur í allsherjaratkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í gær, þann 14. júlí.Um er að ræða almennan kjarasamning VM vegna starfa félagsmanna á almennum vinnumarkaði í landi, þ.

mánudagur, 13. júlí 2015

Kosningu um kjarasamning lýkur á morgun

Kosningu um almennan kjarasamning VM við SA lýkur á hádegi á morgun, 14. júlí. Félagsmenn sem eru á kjörskrá hafa fengið bréf með aðgangsorði að atkvæðagreiðslunni og þeir sem jafnframt eru á tölvupóstskrá félagsins fengu aðgangsorðið einnig sent með tölvupósti.