18.6.2015

Boðaðar vinnustöðvanir og verkfallsvarsla

Boðaðar vinnustöðvanir VM munu hefjast á miðnætti aðfaranótt þriðjudagsins 23. júní, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. Verkfallið mun standa til miðnættis 29. júní, ef af verður.
Við köllum því eftir sjálfboðaliðum í verkfallsvörslu hjá félaginu á meðan verkfalli stendur.
Áhugasamir hafi samband sem allra fyrst við Guðna Gunnarsson á netfangið gudnig@vm.is og Vignir Eyþórsson vignir@vm.is eða í síma 575 9800