Fréttir 04 2015

þriðjudagur, 28. apríl 2015

Kjaraviðræður VM

Miðvikudaginn 29. apríl (á morgunn) eiga iðnaðarmannafélögin fund með SA hjá Ríkissáttasemjara. VM og iðnaðarmannafélögin hafa átt í viðræðum við SA þar sem aðilar hafa rætt ýmis atriði, s.s.  um laun og vinnutíma án nokkurrar niðurstöðu.

föstudagur, 24. apríl 2015

Kjaraviðræðurnar á borð ríkissáttasemjara

Samtök atvinnulífsins hafa vísað viðræðum við iðnaðarmannafélögin til ríkissáttasemjara. Guðmundur Ragnarsson formaður VM segir að á fyrsta fundi með ríkissáttasemjara hafi verið gengið frá því fyrirkomulagi sem iðnaðarmannasamfélagið ætli að hafa í viðræðunum.

fimmtudagur, 16. apríl 2015

Slitnað upp úr viðræðum, verkfallsaðgerðir undirbúnar

„Samtök atvinnulífsins hafa slitið viðræðum við iðnaðarmannafélögin og líklegt er að vinnuveitendur vísi viðræðunum til ríkissáttasemjara fyrir helgi,“  segir Guðmundur Ragnarsson formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna.

fimmtudagur, 16. apríl 2015

Kjaraviðræðum ÍSAL vísað til sáttasemjara

Kjaraviðræður hluteigandi stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins vegna Rio Tinto Alcan í Straumsvík (ÍSAL). Ekki hefur náðst samkomulag á milli aðila og hafa félögin því vísað kjaradeilunni til embættis ríkissáttasemjara.

mánudagur, 13. apríl 2015

Unga fólkið vill lifa sómasamlegu lífi

„Hlutverk ASÍ-UNG er meðal annars að kynna ungu fólki á vinnumarkaði réttindi þess og skyldur, enda er stór hluti félagsmanna innan ASÍ á aldrinum 16 til 35 ára,“ segir Guðni Gunnarsson formaður ASÍ-UNG.

föstudagur, 10. apríl 2015

Margir félagar tala um verkfallsaðgerðir

„ Já, ég held að það verði á brattan að sækja í komandi kjaraviðræðum, miðað við fyrstu viðbrögð Samtaka atvinnulífsins.  Krafa iðnaðarmanna miðast við að dagvinnulaunin hækki umtalsvert, þannig að þau dugi til framfærslu.

þriðjudagur, 7. apríl 2015

"Hjá VM góðan dag"

Síminn er ein  mikilvægusta samskiptaleiðin við félagsmenn VM.  Oftar en ekki svarar Agnes Jóhannsdóttir, þegar hringt er í símanúmer VM – 575 9800 - og hún segir að erindi þeirra sem hringja séu  af margvíslegum toga.