20.3.2015

Styrkir útskriftarnema í vél - og málmtæknigreinum

Dregið hefur verið úr innsendum umsóknum um námsstyrk til útskriftarnema í vél- og málmtæknigreinum 2015, alls bárust okkur 55 umsóknir.

Tölvupóstur hefur verið sendur til þeirra 10 einstaklinga sem hlutu styrk.
Birkir Óli Barkarson, Véltækniskólinn
Davíð Gunnarsson, Véltækniskólinn
Gunnar Ingi Unnarsson, Véltækniskólinn
Gunnar Örn Bragason, Verkmenntaskólinn á Akureyri
Ingibjörg Sölvadóttir, Borgarholtsskóli
Jens Kristinn Elíasson, Véltækniskólinn
Matthías Harðarson, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Sigurður Böðvarsson, Fjölbrautarskóli Vesturlands
Sigurður Þór Magnússon, Véltækniskólinn
Tinna Rut Jónsdóttir, Iðnskólinn í Hafnarfirði