13.3.2015

Samningafundur í kjaraviðræðum við ÍSAL

Samningafundur í kjaraviðræðum fálagana við Rio Tinto Alcan á Íslandi (ÍSAL) var haldinn í gær, þann 12. mars,. Þetta var sjötti fundur aðila og lauk honum án árangurs. Tilögur félaganna eru nú til skoðunar hjá fyrirtækinu og verður þeim svarað á næsta fundi aðila.