10.3.2015

Kjaraviðræður

Næstkomandi föstudag mun samninganefnd þeirra sambanda og félaga iðnaðarmanna sem hafa ákveðið að vinna saman í komandi kjaraviðræðum hitta fulltrúa Samtaka atvinnulífsins.

Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar með sjómönnum og Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þann 20. mars n.k.