14.3.2014

Námsstyrkur til útskriftarnema í vél- og málmtæknigreinum árið 2014

Í gær var dregið úr innsendum umsóknum um námsstyrk til útskriftarnema í vél- og málmtæknigreinum árið 2014, alls bárust 48 umsóknir.

Eftirtaldir hlutu styrk:

Atli Fannar Eðvaldsson, Verkmenntaskólinn á Akureyri
Birkir Guðni Guðnason, Tækniskólinn /Véltækniskólinn
Björgvin Valdimarsson, Verkmenntaskólinn á Akureyri
Halldór Smári Elíasson, Tækniskólinn /Véltækniskólinn
Jón Kristján Arnarson, Tækniskólinn /Véltækniskólinn
Kristleifur Leosson, Borgarholtsskóli
Óðinn Arngrímsson,  Verkmenntaskólinn á Akureyri
Sigfríður Pálína Konráðsdóttir, Iðnskólinn í Hafnarfirði
Sigurður Snorri Jónsson, Borgarholtsskóli
Sigurjón Hilmar Jónsson, Verkmenntaskólinn á Akureyri
Smári Sigurgrímsson , Tækniskólinn /Véltækniskólinn
Snorri Björn Atlason, Verkmenntaskólinn á Akureyri

Sendur hefur verið tölvupóstur á þá heppnu, ef tölvupósturinn hefur ekki borist sendið þá póst á aslaug@vm.is
VM óskar þeim sem hlutu styrk innilega til hamingju.