31.3.2014

Aðalfundur VM – reikningar og ársskýrsla

Aðalfundur VM verður haldinn þann 4. apríl 2014 á Grand Hótel í Reykjavík. 
Fundurinn verður í sal sem nefndur er Hvammur og hefst klukkan 17:00.
Reikningar félagsins ásamt skýrslu stjórnar liggja frammi á skrifstofu félagsins.

Ársskýrslu og reikningar félagsins eru í Tímariti VM sem er farið í dreifingu.
Blaðið má nálgast hér.