19.12.2013

Félagsfundir VM um jól og áramót

Félagsfundir VM um jól og áramót verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tímum.

    Akureyri 27. desember kl. 16:00. Fundarstaður: Bryggjan, Strandgötu 49.
    Reyðarfjörður 28. Desember kl. 12. Fundarstaður: Tærgesen, Búðargötu 4.
    Reykjavík 30. desember kl. 17:00. Fundarstaður: Stórhöfði 25 – 3ju hæð.
                   Dagskrá: málefni vélstjóra á sjó.
    Vestmannaeyjar 3. janúar kl. 13:00. Fundarstaður: Alþýðuhúsið, Skólavegi 19b.