11.7.2013

Styrkir vegna vinnustaðanáms

Mennta- og menningamálaráðuneytið auglýsir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Umsóknartímabilið er 1. júlí 2013 til 31. desember 2013.

Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2013.

Umsóknarferlið fer nú í gegnum Rannís og þarf að skila umsóknum raftænt.

Nánari upplýsingar er að finna hér.