Fréttir 07 2013

þriðjudagur, 16. júlí 2013

Golfmót VM

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum 9. ágúst. Ræst verður út frá kl. 12:00 – 14:00.ATH. - Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf.Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.Þátttökugjald er kr.

fimmtudagur, 11. júlí 2013

Styrkir vegna vinnustaðanáms

Mennta- og menningamálaráðuneytið auglýsir styrki til fyrirtækja og stofnana vegna vinnustaðanáms og starfsþjálfunar sem er skilgreindur hluti af starfsnámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.Umsóknartímabilið er 1. júlí 2013 til 31. desember 2013. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2013. Umsóknarferlið fer nú í gegnum Rannís og þarf að skila umsóknum raftænt.

mánudagur, 1. júlí 2013

Ferð eldri félagsmanna VM

Ferð eldri félagsmanna VM var farin þann 26. Júní. Ferðast var norður í Húnavatnssýslu, um Hvalfjarðargöng og Borganes. Stoppað var á Hvammstanga þar sem Selasetrið var skoðað. Þaðan var haldið í Héraðsskólann á Reykjum og snæddur hádegisverður.