14.6.2013

Atvinnuleysi meðal ungs fólks nær óþekkt

Mikill fjöldi ungmenna á aldrinum 16-23 ára fær vinnu hjá sjávarútvegsfyrirtækjum um allt land í sumar. Flest starfanna eru annað hvort í fiskvinnslu eða í umhverfisverkefnum á svæði sjávarútvegsfyrirtækjanna. Í sumar mun Samherji ráða til sín yfir 100 ungmenni, flest í landvinnslu bæði á Akureyri og Dalvík en þó munu nokkur þeirra starfa við sjómennsku.

Nánar má lesa um fréttina hér