22.5.2013

Aðalfundur Kælitæknifélags Íslands

Aðalfundur Kælitæknifélags Íslands og erindi um réttindamál kælimanna.

Stjórn Kælitæknifélags Íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn 28. maí 2013

Fundurinn hefst kl. 16:00 og verður í sal á 4. hæð hjá VM (Félag Vélstjóra og Málmtæknimanna) að Stórhöfða 25

Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum Kælitæknifélags Íslands

1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum undangengins starfsárs
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins
3. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna
4. Félagsgjöld ákveðin
5. Önnur mál

Kaffihlé


Erindi

Réttindamál kælitæknimanna
Eru kælitæknimenn réttindalausir?

Fyrirlesari:
Haukur R. Magnússon, Umhverfisstofnun

Umræður og skoðanaskipti um erindið verða á eftir