4.1.2013

Skýrsla um störf undanþágunefndar árið 2012

Komin er út skýrsla um störf undanþágunefndar fyrir árið 2012.
Meðal þess sem er að finna í skýrslunni er hverir skipa nefndina, fjölda funda og heildarfjölda umsókna og fjölda samþykktra umsókna.

Þeir sem vilja kynna sér skýrsluna betur geta skoðað hana hér.