19.12.2012

Félagsfundir VM um jól og áramót

Félagsfundir VM um jól og áramót verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tímum.

Reykjavík, 27. desember Í húsi VM að Stórhöfða 25 - 4. hæð, klukkan 17:00.
Dagskrá : málefni vélstjóra á sjó.

Akureyri, 28. desember á Hótel KEA, klukkan 17:00. Tengiliður Jón Jóhannsson.

Reyðarfjörður, 29. desember á Fjarðarhóteli, klukkan 12:00. Tengiliður Óskar Sverrisson,

Vestmannaeyjar, 2. janúar í Akóges salnum, klukkan 12:00. Tengiliður Örn Friðriksson.