22.11.2012

Gildi lífeyrissjóður - Sjóðfélagafundur

Kynningar- og fræðslufundur verður haldinn fyrir sjóðfélaga Gildis-lífeyrissjóðs
þriðjudaginn 27. nóvember nk. kl. 17:00 á Grand Hótel, Reykjavík.


Dagskrá fundarins:

1.   Starfsemi Gildis og staða
       - Harpa Ólafsdóttir stjórnarformaður Gildis og Árni Guðmundsson framkvæmdastjóri

2.   Tryggingafræðilegar forsendur - hvað er verið að reikna ?
       - Vigfús Ásgeirsson tryggingafræðingur


Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.