Fréttir

Gistimidar-augl-2020.PNG

miðvikudagur, 20. maí 2020

Gistimiðar 2020 (Uppselt)

VM bíður félagsmönnum sínum gistimiða á 7 Fosshótelum hringinn í kringum landið. Verð fyrir gistimiða er kr. 8.500 fyrir tveggja manna herbergi án morgunverðar.

Gudmundur Helgi-1-net.jpg

föstudagur, 15. maí 2020

Föstudagspistill formanns 15.05.2020

Með hækkandi sól og rýmkun á samkomubanni verð ég var við aukna bjartsýni í samfélaginu sem er auðvitað gott. Við verðum þó áfram að vera skynsöm og hlusta á yfirvöld. Aðeins fjögur virk smit hafa greinst í maí, ekki er hægt að sjá annað en að við erum á réttri leið.

Logo VM með texta

fimmtudagur, 14. maí 2020

Skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða

Á mánudaginn var skrifað undir kjarasamning við Orkubú Vestfjarða. Samningurinn var kynntur fyrir félagsmönnum daginn eftir og kosið um hann á miðvikudaginn.  Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.

fimmtudagur, 30. apríl 2020

Niðurstaða stjórnarkjörs VM 2020

Rafræn kosning til stjórnar VM tímabilið frá 2020 til 2022 stóð yfir frá 3. mars 2020til kl. 17:00 þriðjudaginn 24. mars.Á kjörskrá voru 3588 félagsmenn og af þeim tóku 601, eða 16,75%, þátt í kosningunni.

miðvikudagur, 29. apríl 2020

Skiptaverð hækkar þann 1. maí 2020

Meðalverð gasolíuverði á Rotterdammarkaði hefur lækkað verulega að undanförnu vegna covid-19 faraldursins. Fyrir maímánuð verður olíuverðsviðmiðunin 262,20 $/tonn og hefur lækkað úr 379,96 $/tonn frá aprílmánuði.

isal-1024x683.jpg

föstudagur, 27. mars 2020

Niðurstöður atkvæðagreiðslu hjá Rio Tinto á Íslandi

Í dag kl. 11 lauk atkvæðagreiðslum starfsmanna Rio Tinto á Íslandi hf. um kjarasamninga sem samninganefndir skrifuðu undir 20. mars sl en er afturvirkur frá 1. júní 2019.  Niðurstöður voru sem hér segir: Verkalýðsfélagið Hlíf og VR Á kjörskrá Kjörsókn Já  Nei  Taka ekki afstöðu 224 155 (69,20%) 143 (92,26%) 9 (5,81%) 3 (1,94%) Félög iðnaðarmanna Á kjörskrá Kjörsókn Já  Nei  Taka ekki afstöðu 91 82 (90,11%) 71 (86,59%) 10 (12,20%) 1 (1,22%) Bæði starfsmenn sem eru í Verkalýðsfélaginu Hlíf og VR annars vegarog starfsmenn sem eru í FIT, VM, Félagi rafeindavirkja og Félagi íslenskra rafvirkja hins vegarsamþykktu kjarasamninga félaganna með yfirgnæfandi meirihluta.

straumsvik.jpg

föstudagur, 20. mars 2020

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning í ÍSAL

Atkvæðagreiðsla um samkomulag um framlengingu kjarasamnings milli Samtaka atvinnulífsins  vegna Rio Tinto á Íslandi hf. annars vegar og VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna, Rafiðnaðarsambands Íslands vegna Félags íslensra rafvirkja og Félags rafeindavirkja og FIT – Félags iðn- og tæknigreina hins vegar hefst 24. mars 2020 klukkan 11:00. Rafræn atkvæðagreiðsla um samkomulag um framlengingu kjarasamnings milli Samtaka atvinnulífsins  vegna Rio Tinto á Íslandi hf.