Fréttir
fimmtudagur, 18. febrúar 2021
Á fundi stjórnar Styrktar- og sjúkrasjóðs VM þann 17. febrúar sl. var samþykkt hækkun á heilsuræktarstyrk í kr. 30.000 einu sinni á hverju 12 mánaða tímabili en þó aldrei hærri en 60% af kostnaði.
fimmtudagur, 18. febrúar 2021
Frá apríl 2021 mun gjaldskrá orlofshúsa hækka um 2,5%
fimmtudagur, 4. febrúar 2021
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023.
Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins.
mánudagur, 25. janúar 2021
Eftirtalin/undirrituð félög skora á íslensk stjórnvöld að fullgilda Samning Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum en samningurinn var samþykktur af 122 ríkjum á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York þann 7. júlí 2017. Hinn 24. október sl.
mánudagur, 4. janúar 2021
Breytingar á kjörum 1. janúar 2021 – samkvæmt kjarasamningum við SA
Öll dagvinnulaun hækka um a.m.k. kr. 15.750
Lágmarkslaun sveina verða kr. 454.756,- hjá RSÍ, Samiðn, VM og FHS.
Tímakaup hækkar a.
mánudagur, 21. desember 2020
Á félagsfundum í kringum jól og áramót er hefð fyrir því að ræða málefni vélstjóra fiskiskipa og önnur mál.
Fundurinn í ár verður eingöngu fjarfundur vegna aðstæðna í samfélaginu.
Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 29. desember kl.
föstudagur, 18. desember 2020
Öryggi sjómanna stefnt í hættu
Eina tiltæka þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í fyrradag og þess vegna er engin þyrla útkallshæf. Beðið er eftir að varahlutur berist til landsins.
Samkvæmt Landhelgisgæslunni á þyrlan að vera klár í kvöld, þá hefur Landhelgisgæslan verið þyrlulaus á þriðja sólarhring.
mánudagur, 14. desember 2020
Miðvikudaginn 23.des. frá kl. 08:00 – 12:00
Mánudaginn 28.des frá kl. 10:00 – 16:00
Þriðjudaginn 29. Des frá kl. 08:00 – 16:00
Miðvikudaginn 30.des frá kl. 08:00 – 16:00
Lokað er 24.des og 31.des
Opnum aftur mánudaginn 4.
föstudagur, 27. nóvember 2020
Grrái herinn sendi áskorun til alþingismanna í gær
Hér er hægt að lesa áskorunina
Fram þjáðir menn í öllum samfélagshópum.
fimmtudagur, 26. nóvember 2020
Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, lést á Landspítalanum þann 18. nóvember sl. eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall. Halldór helgaði verkalýðshreyfingunni starfsævi sína eftir að hann lauk námi í vinnumarkaðsfræðum við University of Warwick á Englandi.