Fréttir

Logo VM með texta

miðvikudagur, 31. mars 2021

Kjaradeilu VM og SFS vísað til ríkissáttasemjara

VM félag vélstjóra og málmtæknimanna hefur vísað kjaradeilu sinni við SFS til Ríkissáttasemjara.  Nokkrir samningafundir hafa farið fram á milli aðila en ljóst var í síðustu viku að ekkert miðaði við samningaborðið.

Logo VM

fimmtudagur, 18. febrúar 2021

Hækkun á heilsuræktarstyrk

Á fundi stjórnar Styrktar- og sjúkrasjóðs VM þann 17. febrúar sl. var samþykkt hækkun á heilsuræktarstyrk í kr. 30.000 einu sinni á hverju 12 mánaða tímabili en þó aldrei hærri en 60% af kostnaði.

birta_lifeyrissjodur.JPG.png

fimmtudagur, 4. febrúar 2021

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins.

Logo VM með texta

föstudagur, 18. desember 2020

Yfirlýsing frá stéttarfélögum sjómanna

Öryggi sjómanna stefnt í hættu Eina tiltæka þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í fyrradag og þess vegna er engin þyrla útkallshæf. Beðið er eftir að varahlutur berist til landsins. Samkvæmt Landhelgisgæslunni á þyrlan að vera klár í kvöld, þá hefur Landhelgisgæslan verið þyrlulaus á þriðja sólarhring.

jolakulur.jpg

mánudagur, 14. desember 2020

Opnunartími á skrifstofu VM um jól og áramót

Miðvikudaginn 23.des. frá kl. 08:00 – 12:00 Mánudaginn 28.des frá kl. 10:00 – 16:00 Þriðjudaginn 29. Des frá kl. 08:00 – 16:00 Miðvikudaginn 30.des frá kl. 08:00 – 16:00 Lokað er 24.des og 31.des Opnum aftur mánudaginn 4.