Fréttir

Logo VM

fimmtudagur, 18. febrúar 2021

Hækkun á heilsuræktarstyrk

Á fundi stjórnar Styrktar- og sjúkrasjóðs VM þann 17. febrúar sl. var samþykkt hækkun á heilsuræktarstyrk í kr. 30.000 einu sinni á hverju 12 mánaða tímabili en þó aldrei hærri en 60% af kostnaði.

birta_lifeyrissjodur.JPG.png

fimmtudagur, 4. febrúar 2021

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu

Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn og einn varamann til tveggja ára í stjórn sjóðsins.

Logo VM með texta

föstudagur, 18. desember 2020

Yfirlýsing frá stéttarfélögum sjómanna

Öryggi sjómanna stefnt í hættu Eina tiltæka þyrla Landhelgisgæslunnar bilaði í fyrradag og þess vegna er engin þyrla útkallshæf. Beðið er eftir að varahlutur berist til landsins. Samkvæmt Landhelgisgæslunni á þyrlan að vera klár í kvöld, þá hefur Landhelgisgæslan verið þyrlulaus á þriðja sólarhring.

jolakulur.jpg

mánudagur, 14. desember 2020

Opnunartími á skrifstofu VM um jól og áramót

Miðvikudaginn 23.des. frá kl. 08:00 – 12:00 Mánudaginn 28.des frá kl. 10:00 – 16:00 Þriðjudaginn 29. Des frá kl. 08:00 – 16:00 Miðvikudaginn 30.des frá kl. 08:00 – 16:00 Lokað er 24.des og 31.des Opnum aftur mánudaginn 4.

halldor-gronvold.jpg

fimmtudagur, 26. nóvember 2020

Andlát - Halldór Grönvold

Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, lést á Landspítalanum þann 18. nóvember sl. eftir stutt veikindi. Hann var 66 ára gamall. Halldór helgaði verkalýðshreyfingunni starfsævi sína eftir að hann lauk námi í vinnumarkaðsfræðum við University of Warwick á Englandi.