Fréttir

Dagbok-VM-2019.jpg

miðvikudagur, 12. desember 2018

Dagbækur VM

Dagbækur VM fyrir árið 2019 eru komnar. Félagsmenn geta komið við á skrifstofu félagsins og fengið eintak eða haft sambandi við skrifstofu félagsins og fengið bókina senda heim.

verdlaunahafar_4.jpg

föstudagur, 7. desember 2018

Úrslit í Íslandsmóti í málmsuðu

Nú er Íslandsmóti í málmsuðu lokið. Alls tóku 22 suðumenn þátt í keppninni að þessu sinni. Hér að neðan eru úrslit úr samanlögðum greinum og hverri grein fyrir sig. Samanlagt Íslandsmeistari í málmsuðu:1. sæti Jóhann Helgason, VHE2. sæti Arnar F.

GudmHelgi-web.jpg

mánudagur, 3. desember 2018

Viðtal við Guðmund Helga um stöðuna á vinnumarkaði

Ægir tímarit um sjávarútvegsmál kom út í síðustu viku. Í tímaritinu var viðtal við Guðmund Helga Þórarinsson formann VM.  Í viðtalinu fer Guðmundur Helgi yfir skoðanir sínar á kjaramálum, t.d að sjómenn þurfi að standa betur saman, að lægstu taxtar séu þjóðarskömm og að stjórnvöld þurfi að gera betur t.

Logo VM með texta

miðvikudagur, 28. nóvember 2018

Verkalýðsfélög vinna mál gegn ISAL

Nýverið kom upp deila á milli stéttarfélaganna RSÍ, VM, FIT, Hlíf og VR annarsvegar og ISAL hinsvegar um kjör aðaltrúnaðarmanns þar sem fyrirtækið ætlaði sér ekki að greiða aðaltrúnaðarmanni ISAL rétt laun samkvæmt kjarasamningi.

Netborði-mynd 2206x1494.jpg

miðvikudagur, 21. nóvember 2018

Hefur þú kynnt þér Bjarg íbúðarfélag?

Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að öruggu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.

MSFÍ Logo_on transparent background(1).png

fimmtudagur, 15. nóvember 2018

Íslandsmótið í Málmsuðu

Íslandsmótið í Málmsuðu verður haldið dagana 16 og 24 Nóvember. Þann 16 Nóv kl. 13:00 hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri og þann 24 Nóv kl. 09:00 hjá Iðunni í Reykjavík. Verðlaunaafhending mun fara fram að lokinni keppni í Reykjavík, kl.

Logo VM

miðvikudagur, 14. nóvember 2018

Desemberuppbót 2018

VM minnir félagsmenn sína á að fylgjast með því að desemberuppbót fyrir 2018 verði greidd til þeirra eigi síðar en 15. des. Í almennum samningi VM og SA segir. Desemberuppbót árið 2018 er kr. 89.000. Fullt ársstarf telst í þessu sambandi 45 unnar vikur eða meira fyrir utan orlof.

Logo VM með texta

þriðjudagur, 6. nóvember 2018

Yfirlýsing frá VM vegna fréttar Fréttablaðsins í gær!

Í gær birtist frétt í Fréttablaðinu um úrskurð úrskurðarnefndar um fiskverð vegna verða á uppsjávarskipum Ísfélagsins í Vestmannaeyjum. Í fréttinni er réttilega sagt frá því að VM hafi raskað því fyrirkomulagi sem unnið hefur verið eftir.

Pall Aadnegard-net.JPG

mánudagur, 5. nóvember 2018

Ræða Páls Heiðars á ASÍ þinginu!

Á ASÍ þinginu var félagsmaður VM  Páll Heiðar Magnússon Aadnegard með ljómandi góða ræðu um stöðu iðnaðarmanna og um þá staðreynd að iðnaðarmenn hafa dregist aftur úr á Íslenskum vinnumarkaði. Páll birti ræðu sína á þinginu um helgina á facebook og gaf heimasíðu VM leyfi til að birta hana.