2025
Nýr samningur samþykktur
Fréttir

Nýr samningur samþykktur

Félagsmenn VM hjá Landhelgisgæslunni hafa samþykkt nýjan kjarasamning. Sautján voru á kjörskrá en níu atkvæði greidd. Sex samþykktu samninginn en þrír höfnuðu honum. Samningurinn telst því samþykktur.