
Samið við Landhelgisgæsluna
VM hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við Landhelgisgæsluna. Félagsfólk sem starfar hjá gæslunni á von á tölvupósti innan skamms þar sem kynningardagskrá næstu viku verður kynnt.
Að kynningum loknum verður efnt til atkvæðagreiðslu.