
Samningur við Björgun samþykktur
VM skrifaði á miðvikudaginn undir kjarasamning við Björgun vegna félagsfólks á sanddæluskipum. Kosning hefur þegar farið fram og var samningurinn samþykktur.
VM skrifaði á miðvikudaginn undir kjarasamning við Björgun vegna félagsfólks á sanddæluskipum. Kosning hefur þegar farið fram og var samningurinn samþykktur.