
Upplýsingasíða fyrir aðalfund VM 2025
Aðalfundur VM verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl, klukkan 17:00. Hann fer fram í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða 29-31. Gengið er inn í fundarsalinn Grafarvogsmegin (neðan við húsið). Munið að skrá ykkur á fundinn.
Á þessari síðu verða allar upplýsingar sem snúa að aðalfundinum birtar. Dagskrá fundarins er hér að neðan.
- Tillögur stjórnar að reglugerðar-/lagabreytingum (hér eru reglurnar í heild)
- Ársreikningur VM 2024
- Ársreikningur styrktar- og sjúkrasjóðs 2024
- Akkur ársreikningur 2024
- Ársskýrsla VM 2024
Dagskrá aðalfundar
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins og sjóða.
3. Ákvörðun um löggilta endurskoðendur.
4. Ákvörðun stjórnarlauna.
5. Lagabreytingar og reglugerðir.
6. Kjör í nefndir og stjórnir sjóða.
7. Kjör kjörstjórnar.
8. Önnur mál.