Viðburðir
Upplýsingasíða fyrir aðalfund VM 2025
Viðburðir

Upplýsingasíða fyrir aðalfund VM 2025

Aðalfundur VM verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl, klukkan 17:00. Hann fer fram í Húsi Fagfélaganna, Stórhöfða 29-31. Gengið er inn í fundarsalinn Grafarvogsmegin (neðan við húsið). Munið að skrá ykkur á fundinn.

Á þessari síðu verða allar upplýsingar sem snúa að aðalfundinum birtar. Dagskrá fundarins er hér að neðan.

Dagskrá aðalfundar

1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins og sjóða.
3. Ákvörðun um löggilta endurskoðendur.
4. Ákvörðun stjórnarlauna.
5. Lagabreytingar og reglugerðir.
6. Kjör í nefndir og stjórnir sjóða.
7. Kjör kjörstjórnar.
8. Önnur mál.

Mjög mikilvægt er að allir fundargestir skrái sig á fundinn.