Skrúfudagurinn 2025, árlegur kynningardagur nemenda í vélstjórn og skipstjórn í Tækniskólanum við Háteigsveg, gamla Sjómannaskólanum í Reykjavík, verður haldinn 29. mars.
Dagskrá hefst klukkan 13:00.
Kaffisala verður að vanda á staðnum.
Allir eru velkomnir að kynna sér starfsemi skólans.
