Lokað fyrir bókanir fyrstu dagana í janúar
Athygli er vakin á því að vegna upptöku nýs orlofskerfis verður ekki hægt að bóka orlofshús eða kaupa gjafabréf á orlofsvefnum dagana 1. – 8. janúar 2025. Mikilvægt er því að sinna þessum erindum fyrir áramót.
Nýtt orlofskerfi verður opnað 9. janúar en leiðbeiningar um notkun þess verða birtar hér á síðunni strax eftir áramót.