Upplýsingar vegna umsókna um styrki
Frestur vegna umsókna um styrki fyrir desember er liðinn, eins og áður hafði verið kynnt. Unnið er að upptöku nýrra þjónustukerfa innan Fagfélaganna.
Hægt verður að sækja um styrki úr sjúkrasjóði að nýju 2. janúar 2025, í nýju kerfi.
Leiðbeiningar þar að lútandi verða birtar hér á síðunni.
Athugið að samþykktir styrkir og sjúkradagpeningar fyrir desembermánuð verða greiddir út 20. desember. Þann dag verður einnig greitt úr fræðslusjóði.