2024
Samið við Faxaflóahafnir
Fréttir

Samið við Faxaflóahafnir

VM skrifaði undir kjarasamning við Faxaflóahafnir í dag. Fyrri samningur rann út í lok september 2023.
 
Nýr samningur verður kynntur á kynningarfundi í húsakynnum Faxaflóa klukkan 11:00 á morgun, fimmtudag.
 
Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst einnig á morgun, klukkan 12:00, en hún fer fram á mínum síðum.