
Fundað með vélstjórum
VM ræðir við vélstjóra í kring um jól og áramót
Hefð er fyrir því að VM fundi með vélstjórum til að ræða málefni þeirra í kring um jól og áramót. Á því verður engin breyting að þessu sinni. Fundir verða sem hér segir:
Ísafjörður – mánudaginn 26. desember (annan í jólum) kl. 13:00
Fundarstaður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Reyðarfjörður – þriðjudaginn 27. desember kl. 9:30
Fundarstaður: Hótel Austur, Búðareyri 6, 730 Reyðarfirði
Akureyri – þriðjudaginn 27. desember kl. 16:30
Fundarstaður: Strikið, Skipagötu 15, Akureyri, 5. hæð
Reykjavík – miðvikudaginn 28. desember kl. 12:00
Fundarstaður Stórhöfði 29, gengið inn að neðanverðu.
Fundinum verður einnig streymt. Aðgengi að streymi verður á heimasíðu félagsins www.vm.is
https://us02web.zoom.us/j/
Þeir sem komast ekki á fundina sem haldnir eru út um landið geta tekið þátt í þessum fundi.
Vestmannaeyjar – fimmtudaginn 29. desember kl. 9:30
Fundarstaður: Hálaloftið, Strembugötu 13, Vestmannaeyjum.
Höfn Hornafirði – fimmtudaginn 29. desember kl. 18:00
Fundarstaður: Kaffi Hornið, Hafnarbraut 42, Höfn Hornafirði.
Grundarfjörður – föstudaginn 30. desember kl. 12:00
Fundarstaður: Sögumiðstöðin, Grundargötu 35, Grundarfirði.