2022
Ferð eldri félaga VM 2022
Fréttir

Ferð eldri félaga VM 2022

Ferð eldri félaga VM verður farin miðvikudaginn 10. ágúst

VM býður til dagsferðar 10. ágúst, verið er að skipuleggja ferð í kringum eftirtalda staði Árnes – Þjórsárdal – Hjálparfoss – Búrfell – Hrauneyjarlón

Ekið verður frá Stórhöfða klukkan 10:00 og áætluð heimkoma er á milli kl. 18:00 og 19:00.

Skráning í síma 540 0100 eða á netfangið vm@vm.is