Útfararstyrkur

Útfararstyrkur, kr. 250.000 er greiddur vegna andláts greiðandi sjóðfélaga svo og vegna þeirra sem hætt hafa störfum en greitt hafa til sjóðsins í a.m.k. 60 mánuði.

Með umsóknareyðublaði þarf að fylgja vottorð/staðfesting Sýslumanns.

Umsóknir og fylgigögn þurfa að berast til Valdísar Þóru Gunnarsdóttur, netfang valdis@vm.is
  
Sækja um útfararstyrk