Dánarbætur

Dánarbætur

Vegna andláts virks og greiðandi sjóðfélaga (skyndifráfall) greiðast
skv. starfshlutfalli dánarbætur til eftirlifandi maka og/eða barna undir
18 ára aldri sem nema fullum dagpeningum í þrjá mánuði.

Með umsóknareyðublaði þarf að fylgja vottorð/staðfesting Sýslumanns.

Umsóknir og fylgigögn þurfa að berast til Valdísar Þóru Gunnarsdóttur, netfang valdis@vm.is

Sækja um dánarbætur