Gæludýr

Af gefnu tilefni:

Gæludýr eru bönnuð í öllum orlofshúsum VM nema í húsi nr. G 5 á Kirkjubæjarklaustri og í Hraunborgum!
Biðja þarf um það hús sérstaklega við bókun eða panta á netinu.
Lausaganga hunda á svæðum er stranglega bönnuð.  

Gæludýr - VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna

Á tjaldsvæði félagsins á Laugarvatni eru 21 stæði þar sem gæludýr eru leyfð samkvæmt reglum.

Niðurstöður óformlegra kannana - gæludýr í orlofshúsum.

Í óformlegri könnun um viðhorf félagsmanna til gæludýrahalds í orlofshúsum kom í ljós að 63% voru á móti því að leyfa gæludýr í orflofshúsum, 32% voru því fylgjandi og 5% var alveg sama.