Dagskrá

Kjararáðstefna VM 2017

Kjararáðstefna vélstjóra á fiskiskipum verður haldin á Hótel Selfossi dagana 6. til 8. október 2017. Á ráðstefnunni verður fjallað um málefni félagsmanna VM sem starfa sem vélstjórar á fiskiskipum. Ráðstefnan hefst kl. 13:00 föstudaginn 6. október og lýkur sunnudaginn 8. október. Gist er í tvær nætur, aðfaranótt laugardagsins 7. og sunnudagsins 8. október. Gistingin er félagsmönnum og mökum þeirra að kostnaðarlausu.

Rútuferðir verða í boði frá húsi VM að Stórhöfða 25 á föstudeginum og til baka á sunnudeginum. Félagsmenn búsettir utan höfuðborgarsvæðisins eiga rétt á endurgreiðslu ferðakostnaðar vegna mætingar á Kjararáðstefnu VM.

Dagskrá

Föstudagur 6.október

13:00 Skráning ráðstefnugesta
13:15 Ávarp - Guðmundur Ragnarsson, formaður VM
13:25 Markmið VM - kjaraviðræður og -samningar VM
13:45 Framtíðarsýn SFS á störf vélstjóra á fiskiskipum SFS
14:05 Getur sátt náðst um núverandi fyrirkomulag verðlagsmála
í sjávarútvegi? Hvert er ósættið?  
14:25 Sýn SFS á verðlagsmál/launakerfi SFS
14:45 Sýn VM á verðlagsmálin/launakerfi VM
15:05 Kaffihlé
15:20 Pallborð – Stjórnandi Sigurjón M. Egilsson
17:00 Vinnuhópar skipaðir
17:30 Dagskrá lýkur
20:00 Kvöldverður með mökum og frjálst kvöld

Laugardagur 7.október
Dagskrá fyrir maka frá ca. 13:00 til 17:00

09:00 Yfirferð um verkefni vinnuhópa:
Pælingar VM - vinna glærur upp úr kröfugerð VM og benda á nýjar nálganir og lausnir og spurningar um hvernig nýtt launakerfi gæti verið.
09:30 Kaffi
10:00 Þróun laun sjómanna á fiskiskipum:
Færri og stærri skip, færri í áhöfnum afkasta það sama og mörg skip gerðu áður með stærri áhöfnum?
11:00 Hópavinna
12:00 Matur
13:00 Hópavinna
14:30 Kaffi
15:00 Félagsfundur
17:00 Dagskrá lýkur
19:00 Fordrykkur
19:30 Kvöldverður og skemmtun með mökum

Sunnudagur 8. október

Morgunmatur og heimferð

Fundarstjóri Sigurjón M. Egilsson