Viðburðir

Vigdis_Jonsdottir_virk.png

18. september 2017

Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði

Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri Virk starfsendurhæfingarsjóðs skrifaði grein um „Að auka vinnugetu og þátttöku á vinnumarkaði“. Vinnan er einstaklingum yfirleitt mikilvæg. Það skiptir okkur máli að geta séð okkur farborða og verið fjárhagslega sjálfstæð.

Idan-haust-17.png

12. september 2017

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs

Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönn 2017 er kominn út. Yfir 150 spennandi námskeið fyrir fagfólk í iðnaði eru í boði á haustönn. Kynntu þér fjölbreytt úrval námskeiða á vef IÐUNNAR (www.idan.

Logo VM

5. september 2017

Uppstillinganefnd VM hefur hafið störf

Uppstillingarnefnd VM kallar eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til: formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2018 til 2020. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að leita til einhvers af nefndarmönnum.

Kjararáðstefna VM.jpg

29. ágúst 2017

Kjararáðstefnu vélstjóra á fiskiskipum aflýst

Ágæti félagsmaður.   Vegna dræmrar skráningar á fyrirhugaða kjararáðstefnu vélstjóra á fiskiskipum sem halda átti 6. til 8. október n.k hefur verið ákveðið að aflýsa henni.Við munum leita annarra leiða til að funda um þau málefni sem taka átti fyrir á ráðstefnunni.

Ferd-eldri-felagsmanna

10. ágúst 2017

Ferð eldri félagsmanna VM

Ferðin verður farin miðvikudaginn 23. ágúst n.k.Lagt af stað frá Stórhöfða um klukkan 10:00. Þaðan er ekið um Hvalfjörð upp á Skaga. Þar skoðum við Akraneskirkju og fáum að heyra um hana hjá Eðvarð Ingólfssyni sóknarpresti.

Logo VM

6. júlí 2017

Skrifstofa VM

Vegna sumarfría er kjaradeild VM lokuð til 8. ágúst. Ef erindið er brýnt er best að senda tölvupóst á netfangið vm@vm.

lifeyrismal.png

12. júní 2017

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu - það eru stærstu tíðindin

Stefnt er því að 1. júlí 2017 taki gildi sú breyting í lífeyrissjóðakerfinu að sjóðfélagar geti tekið hluta lögbundins skylduiðgjalds í lífeyrissjóði sína og sett í sérstaklega skilgreinda séreign. „Þetta verður ein stærsta breytingin í lífeyrissjóðakerfi landsmanna í áratugi,“ segir Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Logo VM með texta

2. júní 2017

Uppstillinganefnd VM hefur hafið störf

Uppstillingarnefnd VM kallar eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til: formanns VM tímabilið 2018-2022 og stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2018 til 2020. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að leita til einhvers af nefndarmönnum.

IMG_8733-2.JPG

1. júní 2017

Afhending Sveinsbréfa

Þann 31. maí sl. afhenti VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Málmur – samtök fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði, sveinsbréf í málmiðngreinum. Sveinsbréfin voru afhent í hófi sem haldið var fyrir útskriftarnema og maka í húsakynnum VM.